Portretttónleikaröð Hallvarðs

Portrett tónleikaröð Hallvarðs stendur nú yfir og voru tónleikar haldnir á Egilsstöðum, Borgarfirði Eystra og í Skálholti. Tónleikar voru eftirfarandi:

Á Sláturhúsinu, Egilsstöðum þann 21. júlí.
Á Fjarðarborg, Borgarfirði Eystra 22. júlí ásamt Jónasi Sigurðssyni.
Á Skálholti 28. júlí.

Þá eru eftir tónleikar í Stykkishólmskirkju þann 22. september.

Portretttónleikar á Egilsstöðum

Portretttónleikar í Skálholti

Comments are Disabled