Blýkufl

Blýkufl

Heiti verks
Blýkufl

Lengd verks
30-40 mín

Tegund
Dansverk

Um verkið
Hópur af fólki kemur saman til að vera til, saman.
BLÝKUFL er ekki síður athöfn heldur en dansverk: Athöfn um ást
– ást sem gengur nærri okkur, leysir upp varnir og sameinar.

Frumsýningardagur
6. febrúar, 2015

Frumsýningarstaður
Borgarleikhúsið

Danshöfundur
Saga Sigurðardóttir

Tónskáld
Hallvarður Ásgeirsson

Hljóðmynd
Hallvarður Ásgeirsson

Lýsing
Björn Bergsteinn Guðmundsson

Búningahönnuður
Elsa María Blöndal

Leikarar

Dansari/dansarar
Ásgeir Helgi Magnússon, Cameron Corbett, Einar Nikkerud, Halla Þórðardóttir & Hjördís Lilja Örnólfsdóttir.

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.facebook.com/IcelandDanceCompany?ref=hl
www.id.is