CV Hallvarður Ásgeirsson

Curriculum Vitae
Hallvarður Ásgeirsson
fæddur: 25. ágúst 1976
Contact: 6925819 / [email protected]
2017-2018 Stunda nám í Vefskólanum í Tækniskóla Íslands og vinna á Sambýlinu Hólabergi 76. Vinn að tónlist við kvikmyndina ‘The Moment’ eftir Richard Ramchurn ásamt Gary Naylor. Stend að skipulagningu hljóðfæraráðstefnunnar NMAC(Nordic Music Arts and Crafts) Ísland, sem var haldin í Mengi 24 & 25 mars.
2016-2017 Vinn á Sambýlinu Hólabergi 76 og kenni í Menntaskólanum við Sund, og sinni tónsmíðum. Verkið ‘Niður’ fyrir Kammerkór Suðurlands var flutt á Cycle Music Festival í Kópavogi.
2014-2016 Kenndi rafgítar, raftónlist og tónfræði við Tónlistarskóla Skagafjarðar. Samdi tónlist fyrir kvikmyndina The Disadvantages of Time Travel eftir Richard Ramchurn. Samdi tónlist fyrir verkið Blýkuf sem var futt af Íslenska dansfokknum í febrúar 2015.
2013-2014 Vann sem kennari á Tónstofu Valgerðar í hlutastarf. Vann á Sambýlinu Hólabergi 76 við frekari liðveislu með einhverfum einstaklingum.
2012-2013: Vann sem aðalkennari Gítarskóla Ólafs Gauks, þar sem ég kenndi á gítar, tónfræði, og einnig raftónlist. Vann að verkinu Scape of Grace ásamt Sögu Sigurðardóttur danshöfundi. Samdi og tók upp tónlist fyrir matreiðsluþáttinn Fagur Fiskur. Vann sem hljóðmaður í Þjóðleikhúsinu.
2011-2012: Samdi tónlist fyrir bíómyndina Hreint Hjarta, og vann á Sambýlinu Sporhömrum 5. Tók þátt í starfsemi tósmíðafélagsins Sláturs. Kenndi einkatíma á gítar. Samdi og tók upp tónlist fyrir heimildamyndina Hreint Hjarta eftir Grím Hákonarson, sem fékk tilnefningu til Edduverðlauna.
2010-2011: Kenndi einkatíma á gítar. Ég vann á sambýlinu Hólabergi 76 og hef þar aðstoðað þá íbúa sem eru í tónlistarnámi við undirbúning fyrir tíma, auk þess sem ég aðstoðaði íbúa við þáttöku í list án landamæra.
2009-2010: Kenndi við Tónlistarskóla Hafnarfjarðar
Ég kenndi tónfræði 10 bekkjum á aldrinum 6-14 ára. Ég kenndi einnig 10 nemendum á rafgítar. Auk þess hélt
ég námskeið í hljóðupptökustjórn og tónsmíðum.
2010-2012: Vann sem leiðbeinandi hjá Vinnuskóla Kópavogs
Ég hef einnig unnið sem leiðbeinandi hjá Vinnuskóla Kópavogs í sumarvinnu. Þar hef ég stýrt hópi unglinga
við garðyrkju.
2009: Lauk M.Mus gráðu í tónsmíðum frá Brooklyn College
Ég stundaði nám í Brooklyn College í tvö ár þar sem ég lauk námi í tónsmíðum með M.mus gráðu. Þar lærði ég electro acoustic tónlist og tónsmíðar, sem ég lærði hjá Douglas Cohen, Tania Leon og Jason Eckhart.
Ég var resident hjá Lemurbots í Brooklyn, þar sem ég samdi verk fyrir vélræn hljóðfæri. Verkin voru futt þann 12. desember, 2008 á tónleikum í húsnæði Lemur, við góðar undirtektir.
Einnig tók ég þátt í International Electro Acoustic Festival hjá Brooklyn College, alls fjórum sinnum á bilinu 2007-2009. Þar voru futt electro acoustic verk eftir mig ásamt öðrum nemendum á tónleikum sem báru titilinn Emerging Composers. Árið 2008 var gefnn út diskur að nafni Electro Acoustic Ensemble með verkum eftir nemendur og kennara í Brooklyn College og var diskurinn fjármagnaður af skólanum og gefnn frítt til hlustenda. Á honum á ég verkið Cityscape (Nantes).
Ég samdi einnig tónlist fyrir leikverkið Mika, sem var sett upp í höfuðstöðvum Sameinuðu Þjóðanna haustið 2008, sem hluti af átakinu End Violence Against Women,.
2006-07: Lauk námi í kennslufræði við Listaháskóla Íslands.
Ég stundaði nám í kennslufræði við LHÍ og útskrifaðist með kennsluréttindi fyrir grunn- og framhaldsskóla. Einig kenndi ég 50% stöðu á gítar við Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og leiddi samspil nemanda.
2006: Lauk BA í tónsmíðum/nýmiðlum við Listaháskóla Íslands.
Ég lauk BA gráðu frá Listaháskólanum 2006. Lokaverkefni mitt var tónverk fyrir 15 tónlistarmenn þar á meðal blásturshljóðfæri, strengi og slagverk. Ég stundaði tíma með Hilmari Þórðarsyni, Ríkharði Friðrikssyni og Úlfari Haraldssyni.
2000: Lauk 6. stigi á rafgítar í jazz/rokk deild FÍH.
1998: Lauk stúdentspróf af nýmáladeild Menntaskólans við Hamrahlíð.
Nám
M.Mus í tónsmíðum frá Brooklyn College í New York, 2009 Kennaranám til kennsluréttinda við Listaháskóla Íslands, 2007 BA í tónsmíðum/nýmiðlum við Listaháskóla Íslands, 2006
Útgáfa
2014. Geisladiskurinn Portrait með verkum af samnefndum tónleikum í Skálholti gefinn út á Paradigms Recordings 2013. Gaf út plötuna Las Casas, með tónlist við leikrit eftir Þorvarð Helgason.
2009. Gaf út plötuna Death & Resurrection undir nafninu “Varði”.
2007. Gaf út plötuna Líkn með samnefndri hljómsveit.
2006 Geisladiskurinn Lífsblómið, með klassískum tónverkum var gefinn út á Paradigms Recordings í Bretlandi. 2003 Gaf út ljóðabók hjá Nýhil sem heitir Spegilmynd Púpunnar.
Verðlaun og viðurkenningar
2013 Hreint Hjarta eftir Grím Hákonarson, tónlist eftir Hallvarð Ásgeirsson, hlaut 4 tilnefningar til Edduverðlaunanna, þar á meðal eina fyrir tónlist
2012 Hreint Hjarta eftir Grím Hákonarson, vann Skjaldborgarverðlaun á heimildamyndahátíðinni Skjaldborg. 2010 Vann tónsmíðakeppnina “Ný tónskáld” á hátíðinni Við Djúpið ásamt tveimur öðrum.
2006. Lífsblómið var valin ein af 10 bestu plötum ársins í flokknum Metal hjá vefritinu Dusted Magazine. Hún fékk einnig jákvæða umfjöllun í tímaritinu Terrorizer.