Posts in Category: Uncategorized

CV Hallvarður Ásgeirsson

Curriculum Vitae
Hallvarður Ásgeirsson
fæddur: 25. ágúst 1976
Contact: 6925819 / [email protected]
2017-2018 Stunda nám í Vefskólanum í Tækniskóla Íslands og vinna á Sambýlinu Hólabergi 76. Vinn að tónlist við kvikmyndina ‘The Moment’ eftir Richard Ramchurn ásamt Gary Naylor. Stend að skipulagningu hljóðfæraráðstefnunnar NMAC(Nordic Music Arts and Crafts) Ísland, sem var haldin í Mengi 24 & 25 mars.
2016-2017 Vinn á Sambýlinu Hólabergi 76 og kenni í Menntaskólanum við Sund, og sinni tónsmíðum. Verkið ‘Niður’ fyrir Kammerkór Suðurlands var flutt á Cycle Music Festival í Kópavogi.
2014-2016 Kenndi rafgítar, raftónlist og tónfræði við Tónlistarskóla Skagafjarðar. Samdi tónlist fyrir kvikmyndina The Disadvantages of Time Travel eftir Richard Ramchurn. Samdi tónlist fyrir verkið Blýkuf sem var futt af Íslenska dansfokknum í febrúar 2015.
2013-2014 Vann sem kennari á Tónstofu Valgerðar í hlutastarf. Vann á Sambýlinu Hólabergi 76 við frekari liðveislu með einhverfum einstaklingum.
2012-2013: Vann sem aðalkennari Gítarskóla Ólafs Gauks, þar sem ég kenndi á gítar, tónfræði, og einnig raftónlist. Vann að verkinu Scape of Grace ásamt Sögu Sigurðardóttur danshöfundi. Samdi og tók upp tónlist fyrir matreiðsluþáttinn Fagur Fiskur. Vann sem hljóðmaður í Þjóðleikhúsinu.
2011-2012: Samdi tónlist fyrir bíómyndina Hreint Hjarta, og vann á Sambýlinu Sporhömrum 5. Tók þátt í starfsemi tósmíðafélagsins Sláturs. Kenndi einkatíma á gítar. Samdi og tók upp tónlist fyrir heimildamyndina Hreint Hjarta eftir Grím Hákonarson, sem fékk tilnefningu til Edduverðlauna.
2010-2011: Kenndi einkatíma á gítar. Ég vann á sambýlinu Hólabergi 76 og hef þar aðstoðað þá íbúa sem eru í tónlistarnámi við undirbúning fyrir tíma, auk þess sem ég aðstoðaði íbúa við þáttöku í list án landamæra.
2009-2010: Kenndi við Tónlistarskóla Hafnarfjarðar
Ég kenndi tónfræði 10 bekkjum á aldrinum 6-14 ára. Ég kenndi einnig 10 nemendum á rafgítar. Auk þess hélt
ég námskeið í hljóðupptökustjórn og tónsmíðum.
2010-2012: Vann sem leiðbeinandi hjá Vinnuskóla Kópavogs
Ég hef einnig unnið sem leiðbeinandi hjá Vinnuskóla Kópavogs í sumarvinnu. Þar hef ég stýrt hópi unglinga
við garðyrkju.
2009: Lauk M.Mus gráðu í tónsmíðum frá Brooklyn College
Ég stundaði nám í Brooklyn College í tvö ár þar sem ég lauk námi í tónsmíðum með M.mus gráðu. Þar lærði ég electro acoustic tónlist og tónsmíðar, sem ég lærði hjá Douglas Cohen, Tania Leon og Jason Eckhart.
Ég var resident hjá Lemurbots í Brooklyn, þar sem ég samdi verk fyrir vélræn hljóðfæri. Verkin voru futt þann 12. desember, 2008 á tónleikum í húsnæði Lemur, við góðar undirtektir.
Einnig tók ég þátt í International Electro Acoustic Festival hjá Brooklyn College, alls fjórum sinnum á bilinu 2007-2009. Þar voru futt electro acoustic verk eftir mig ásamt öðrum nemendum á tónleikum sem báru titilinn Emerging Composers. Árið 2008 var gefnn út diskur að nafni Electro Acoustic Ensemble með verkum eftir nemendur og kennara í Brooklyn College og var diskurinn fjármagnaður af skólanum og gefnn frítt til hlustenda. Á honum á ég verkið Cityscape (Nantes).
Ég samdi einnig tónlist fyrir leikverkið Mika, sem var sett upp í höfuðstöðvum Sameinuðu Þjóðanna haustið 2008, sem hluti af átakinu End Violence Against Women,.
2006-07: Lauk námi í kennslufræði við Listaháskóla Íslands.
Ég stundaði nám í kennslufræði við LHÍ og útskrifaðist með kennsluréttindi fyrir grunn- og framhaldsskóla. Einig kenndi ég 50% stöðu á gítar við Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og leiddi samspil nemanda.
2006: Lauk BA í tónsmíðum/nýmiðlum við Listaháskóla Íslands.
Ég lauk BA gráðu frá Listaháskólanum 2006. Lokaverkefni mitt var tónverk fyrir 15 tónlistarmenn þar á meðal blásturshljóðfæri, strengi og slagverk. Ég stundaði tíma með Hilmari Þórðarsyni, Ríkharði Friðrikssyni og Úlfari Haraldssyni.
2000: Lauk 6. stigi á rafgítar í jazz/rokk deild FÍH.
1998: Lauk stúdentspróf af nýmáladeild Menntaskólans við Hamrahlíð.
Nám
M.Mus í tónsmíðum frá Brooklyn College í New York, 2009 Kennaranám til kennsluréttinda við Listaháskóla Íslands, 2007 BA í tónsmíðum/nýmiðlum við Listaháskóla Íslands, 2006
Útgáfa
2014. Geisladiskurinn Portrait með verkum af samnefndum tónleikum í Skálholti gefinn út á Paradigms Recordings 2013. Gaf út plötuna Las Casas, með tónlist við leikrit eftir Þorvarð Helgason.
2009. Gaf út plötuna Death & Resurrection undir nafninu “Varði”.
2007. Gaf út plötuna Líkn með samnefndri hljómsveit.
2006 Geisladiskurinn Lífsblómið, með klassískum tónverkum var gefinn út á Paradigms Recordings í Bretlandi. 2003 Gaf út ljóðabók hjá Nýhil sem heitir Spegilmynd Púpunnar.
Verðlaun og viðurkenningar
2013 Hreint Hjarta eftir Grím Hákonarson, tónlist eftir Hallvarð Ásgeirsson, hlaut 4 tilnefningar til Edduverðlaunanna, þar á meðal eina fyrir tónlist
2012 Hreint Hjarta eftir Grím Hákonarson, vann Skjaldborgarverðlaun á heimildamyndahátíðinni Skjaldborg. 2010 Vann tónsmíðakeppnina “Ný tónskáld” á hátíðinni Við Djúpið ásamt tveimur öðrum.
2006. Lífsblómið var valin ein af 10 bestu plötum ársins í flokknum Metal hjá vefritinu Dusted Magazine. Hún fékk einnig jákvæða umfjöllun í tímaritinu Terrorizer.

Niður performed at Kristskirkja, Landakoti

The choir piece Niður was performed by Kammerkór Suðurlands for the second time in Kristskirkja, Landakot on the 21st of March 2017.

[soundcloud url=”https://api.soundcloud.com/tracks/315546662″ params=”auto_play=false&hide_related=false&show_comments=true&show_user=true&show_reposts=false&visual=true” width=”100%” height=”450″ iframe=”true” /]

The Disadvantages of Time Travel

The Disadvantages of Time Travel is a film by Richard Ramchurn. I composed music to the film in the winter 2014-2015. It was premiered in Liverpool in 2015 at FACT HQ as part of The Performing Data Project. The film was shown in a caravan, where audience members received brainscanners to put on their heads. The movie would then change according to the input data from the scanners.

The film premiere at FACT HQ

The film has received favourable reviews and has been covered in the Daily Mail.

The Daily Mail

Richard had a lecture at TedX about the project

Here is a trailer of the Scanners Tour, where the film was shown in a vintage caravan.

After a successful UK premier at FACT Liverpool in July 2015 The #Scanners project is still going strong. The research about the film won Best Art Paper at CHI 2016, and further research is being done on plugging several people in at the same time. The Interactive brain controlled film “The Disadvantages of Time Travel” was presented in a vintage caravan, converted into a cinema. The film is suited to auditoriums and theaters. Watch for up coming dates.

 

Hreint Hjarta

Here you can hear the music to Hreint Hjarta, documentary by Grímur Hákonarson.
It received the Skjaldborg award at the Skjaldborg film festival, and received 4 nominations to the Edda awards, one of them for music.

Miniature #5

Miniature #5 was written for the exhibition Sound Fields in Art Museum of Reykjavík, and features the dorophone by Halldor Ulfarsson. It was performed on the 2nd of april by Tinna Þorsteinsdóttir and Sandra Sæbjörnsdóttir.

Miniature#5

Portretttónleikaröð Hallvarðs

Portrett tónleikaröð Hallvarðs stendur nú yfir og voru tónleikar haldnir á Egilsstöðum, Borgarfirði Eystra og í Skálholti. Tónleikar voru eftirfarandi:

Á Sláturhúsinu, Egilsstöðum þann 21. júlí.
Á Fjarðarborg, Borgarfirði Eystra 22. júlí ásamt Jónasi Sigurðssyni.
Á Skálholti 28. júlí.

Þá eru eftir tónleikar í Stykkishólmskirkju þann 22. september.

Portretttónleikar á Egilsstöðum

Portretttónleikar í Skálholti

Hreint Hjarta is awarded at Skjaldborg

The Movie Hreint Hjarta by Grímur Hákonarson was awarded the Skjaldborg award at Skjaldborg in Patreksfjörður.
The movie is about a countryside priest in Iceland and features music by Hallvarður Ásgeirsson.

http://skjaldborg.com/heimildarmyndir/2012/hreint-hjarta-clean-heart/

Reykjavik II

Reykjavik II was originally written for a film showing of Leo Hansens footage of Iceland, held by the Fjalakötturinn film club. It was revived as part of a residency in Hólmavík in the pitch black winter of 2011. Here is the original raw project, recorded in 2006. This footage was shot in the early 20th century, and shows the people of Iceland. It was primarily a tourist video. It’s interesting to see the Icelandic people in a different era, but with the genetic traits that are so familiar.

 

Miniature #7, Fagverk

Miniature #7 was written for the duo Fagverk featuring Snorri Heimisson on contrabasson and Frank Aarnick, percussion.
It was premiered on the 28th of september, as part of Fagverks concert at Sláturtíð.

SKyboxx á Listasafni Íslands 21. ágúst 2011

Skyboxx var flutt á Listasafni Íslands 21. ágúst 2011. Hér má sjá brot úr flutningi af Skyboxx IV.

texti um verkið:

Skyboxx er röð tónverka fyrir gítar eftir Hallvarð Ásgeirsson. Um er að ræða andrýmistónlist sem gengur út frá hljóðhringrás opinna strengja gítarsins. Höfundur leikur á gítar og Jón Indriðason á trommur. Anne Herzog hefur unnið myndbandsverk við tónverkin sem verður einnig sýnt á tónleikunum.

Flutningur á andrýmistónlist eftir Hallvarð Ásgeirsson, sem leikur á gítar auk Jóns Indriðasonar sem leikur á trommur. 
Skybox er röð tónverka eftir Hallvarð Ásgeirsson, fyrir gítar sem unnin eru rafrænt í gegnum hljóðfetla og tölvu. Verkin eru andrýmistónlist (e. ambience) sem ganga út frá hljóðhringrás opinna strengja gítarsins (e. feedback).
Verkin ganga út frá pedaltón, sem hljóðskúlptúr er vafinn í kringum. Við verkin hefur Anne Herzog unnið myndbandsverk, en þau tekur hún upp á super8 filmuvél. Myndefnið hefur hún fundið í Brooklyn og París, þar sem hún tekur upp í úthverfum, sem mörg eru mörkuð af og nýtir sér kvikmyndavélina oft eins og ljósmyndavél, þar sem myndbandið samanstendur af mörgum örstuttum brotum sem eru síðan hægð niður í eftirvinnslu í tölvu.